Þýðing af "meidän on tehtävä" til Íslenska

Þýðingar:

verður að gera

Hvernig á að nota "meidän on tehtävä" í setningum:

Mitä meidän on tehtävä miellyttääksemme Jumalaa?
Hvað verðum við að gera til að gleðja Guð?
Silloin Maanoah rukoili Herraa ja sanoi: "Oi Herra, salli Jumalan miehen, jonka lähetit, vielä tulla luoksemme opettamaan meille, mitä meidän on tehtävä pojalle, joka on syntyvä".
Þá bað Manóa Drottin og sagði: "Æ, herra! Lát guðsmanninn, sem þú sendir, koma til okkar aftur, svo að hann megi kenna okkur, hvernig við eigum að fara með sveininn, sem fæðast á."
Sitten Absalom sanoi Ahitofelille: "Antakaa nyt neuvo, mitä meidän on tehtävä".
Þá sagði Absalon við Akítófel: "Leggið nú ráð á, hvað vér skulum gjöra!"
Ja kansan vanhimmat sanoivat: "Mitä meidän on tehtävä, että jäljelle jääneet saisivat vaimoja? Sillä ovathan naiset hävitetyt Benjaminista."
Þá sögðu öldungar lýðsins: "Hvernig eigum vér að fara að því að útvega þeim, sem eftir eru, konur, því að konur hafa verið gjöreyddar úr Benjamín?"
Siksi meidän on tehtävä jotain juuri nyt.
Við verðum að gera eitthvað strax.
Meidän on tehtävä tämä yhdessä, Frank.
Viđ verđum ađ vera samstíga í ūessu, Frank.
Meidän on tehtävä sopimus Sunayn kanssa.
Viđ verđum ađ semja viđ Sunay.
Ja meidän on tehtävä se yhdessä.
Viđ verđum ađ gera ūađ saman.
Mitä meidän on tehtävä, että jäljelle jääneet saavat vaimoja? Sillä itse me olemme vannoneet Herran kautta, ettemme anna heille tyttäriämme vaimoiksi."
Hvernig eigum vér að fara að því að útvega þeim konur, sem eftir eru, þar eð vér höfum unnið Drottni eið að því að gifta þeim eigi neina af dætrum vorum?"
Ja Herra, sinun Jumalasi, ilmoittakoon meille, mitä tietä meidän on kuljettava, ja mitä meidän on tehtävä."
Bið þú þess, að Drottinn, Guð þinn, gjöri oss kunnan þann veg, er vér eigum að fara, og það, sem vér eigum að gjöra."
eikä mikään luotu ole hänelle näkymätön, vaan kaikki on alastonta ja paljastettua hänen silmäinsä edessä, jolle meidän on tehtävä tili.
Enginn skapaður hlutur er honum hulinn, allt er bert og öndvert augum hans. Honum eigum vér reikningsskil að gjöra.
0.64653515815735s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?